Eldhús

Í eldhúsinu  eru stöður tveggja starfsmanna, matráður í 100% stöðu og aðstoð í eldhúsi 100%.  

Boðið er upp á morgunverð kl. 8:15 - 9:00, ávexti kl. 10:00, hádegisverð kl. 12:00 og síðdegishressingu kl. 15:00.

Við gerð matseðils er lögð áhersla á hollan og fjölbreyttan mat.  Ávexti og grænmeti fá börnin daglega.  Stefnt er að því að vinna matinn úr hreinu hráefni  fiski- og kjöti Sætmeti er einungis á boðstólnum á hátíðum eins og jólum