Reglur SMT

Skólafærnireglur Sólborgar þ.e. viðmið um æskilega hegðun eru reglur sem kennarar hafa sammælst um að gildi í leikskólanum. Börnin eru yfirleitt mjög fljót að tileinka sér þessar reglur og minna hvert annað á í leik dagsins.

pdfSkolafaernireglur_haust_2019.pdf

docxSkólafærnireglur október 2018

docxSkólafærnireglur nóvember 2017

pdfSkólafærnireglur haustið 2014

 

Kennsluáætlanir hverrar stofu eru hér fyrir neðan. Allar skólafærnireglurnar eru kenndar og þeim gefinn góður tími í innleiðingunni. Í lok hverrar kennslulotu sem er hálfur mánuður hjá yngri börnunum er haldið uppá það með einhverri uppákomu. Börnin hafa þá sjálf með aðstoð kennara ákveðið hvernig þau gera sér glaðan dag þ.e. svo kallaðar Brosveislur. Eldri börnin læra reglurnar hraðar þ.e. um ein vika er fyrir hvert svæði.

 

Kennsluáætlun veturinn 2019-2020:

pdfYngri börn 

pdfEldri börn 

 

Eldra efni er hér fyrir neðan.

Kennsluáætlun veturinn 2018 - 2019 yngri börn docxhér og eldri börn docxhér

Kennsluáætlun veturinn 2016 - 2017 yngri börn pdfhér og eldri börnpdf hér

 Kennsluáætlun veturinn 2015 - 2016, yngri barna fædd 2012 og 2013 er pdfhér

Kennsluáætlun veturinn 2015 - 2016, eldri barna fædd 2010 og 2011 er pdfhér

 Kennsluáætlun yngri barna fædd 2011, 2012 og 2013 er pdfKennsluaetlunhaust_yngri_2014.pdf

Kennsluáætlun eldri barna fædd 2009 og 2010 erkennsluaetlunhaust_eldri_2014.pdf

 

Skólafærnireglur Sólborgar þ.e. viðmið um æskilega hegðun hefur verið endurskoðuð og fjöldi reglna minnkaður. Í tæp fjögur ár höfum við unnið að innleiðingu hugmyndafræðinnar og gengið mjög vel. Barnahópurinn hefur tekið breytingum á leiðinni og skólinn yngst og því er stærri hópur nú sem er að hefja námið. Hér fyrir neðan er reglutaflan og sýnir hún hvaða viðmið við notumst við á hverju svæði. Börnin eru yfirleitt mjög fljót að tileinka sér þessi viðmið og hafa gaman af því að minna hvert annað á.

 

 

Kennsluáætlanir 2013 - 2014

Kennsluáætlun yngri barna fædd 2012, 2011 og 2010 er hér

Kennsluáætlun eldri barna fædd 2009 og 2008 er hér

Kennsluáætlanir 2012 - 2013
Kennsluáætlanir yngri barna fædd 2010 og 2011 eru hér
Kennsluáætlanir eldri barna fædd 2009, 2008 og 2007 eru hér

Kennsluáætlanir 2011 - 2012
Kennsluáætlun Lerkistofu og Birkistofu
Kennsluáætlun Víðistofu
Kennsluáætlun Furustofu og Reynistofu

Hér er reglutafa Sólborgar 2010
Kennsluluáætlun næstu vikna hér haust 2010